sunnudagur, janúar 20, 2008

Fyrsta baðið


7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þó ég hafi verið búin að óska þér til hamingju þá ætla ég að gera það aftur thihi... TIL HAMINGJU! Hann er dásamlegur! Enda ekki annað hægt, komin af góðu fólki drengurinn;) Hlakka til að hitta þennan litla frænda minn í eigin persónu og fylgjast með honum vaxa og dafna. Og ég verð nú að segja að mér finnst hann óttalega líkur honum afa sínum í sveitinni og svolítið sterkur Gunnu svipur á honum líka.

Vona að þið hafið það gott og njótið þess að kynnast hvort öðru og þessu nýja hlutverki í lífinu.

Kveðja.
Dagný.

12:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Aeji elsku Gunnsa min og fagri elskuhugi hennar. Getum ekki samgledst ykkur nog yfir minnsta gerplingnum, erum her med tarin i augunum yfir thessum frettum her i Kambo. Astarkvedjur og brjaladislegar heitir straumar ur svitanum.
Ykkar lingar Thora og Stinkurinn

11:37 f.h.  
Blogger Goddezz said...

Flottur :)

9:33 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Takk kærlega fyrir allar hamingjuóskirnar kæru vinkonur. Gaman að fá kveðju alla leið frá Asíu:)

He he líkur Gunnu, Palli segir einmitt að hann sé líkur stelpunni hennar. Ég sé engan svip á honum,fyrir utan hans sjálfs, nema rétt eftir fæðingu sá ég smá Palla. En fagur er hann, það er engin spurning mohoho...

7:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ætli ég verði ekki að stíga fram fyrir skjöldu, fyrir hönd karlpeningsins, og segja að pjakkurinn ykkar er hinn myndarlegasti :=)

Til hamingju bæði tvö og reyndar þrjú því Páll Páll hefur eignast flotta foreldra líka ;)

kv,
BB

9:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Gunnhildur og Palli

Innilega til hamingju með litla prinsinn.

Gangi ykkur allt í haginn

kær kveðja

Lilja Guðrún og Ísold Ylfa

5:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með drenginn, Gunnhildur og Palli!
Lukka benti mér á að hér gæti ég fundið myndir af prinsinum.
Ég fæ svo að koma og kíkja á ykkur sem fyrst og sjá hann í persónu :)

Bestu kveðjur
Jónína og Steinunn Lára

3:10 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger