föstudagur, ágúst 31, 2007

Bullblogg fyrir Boga og aðra dygga lesendur

Mamma mín er svooooo þreytt að hún er að sofna fram á lyklaborðið. Búin að vera á einhverju útstáelsi alla vikuna og fór í Bongó í gær og borðaði yfir sig af heimsins bestu ostaköku.

Ég sparka samt í hana og segi henni að halda áfram að vinna fyrir mér, samt kann ég ekki að tala, hvað þá heldur skrifa. Ekki haldiði í alvörunni að það sé ég sem skrifa þetta?

kveðja
Rúimlega 20 vikna gamla ofurfósrið

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er aldeilis hvað Páll Páll er orðinn kröfuharður strax!

En hafið þið pælt í því ef Páll
Páll er stelpa? Mæli þá með nafninu Pálína Páls.

Takk fyrir bloggið þetta bjargaði deginum hjá mér, alveg satt :)

Kv dyggur lesandi (B)

12:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já það kom stórt bros á mínar varir þegar ég sá að það var komið blogg frá þér, eða ykkur það er að segja!!!
bið að heilsa mömmu þinni ofurfóstur!!

2:20 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Já já auðvitað erum við búin að pæla í því, þá heitir hún Fanika Tanika! Við hugsum fyrir öllu.

Gaman að heyra Díslíngur að þú sérst ánægð að sjá blogg, ég kannski verð duglegri á næstunni, með aðstoð ofurfóstursins...

11:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Júhú blogg, ég er sko alltaf til í að gera handa þér ostaköku :) Kveðja, Gerða

12:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ahahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahhahahahhahahahah!!!!!! Þetta var næstum því fyndnara en Indriði!

3:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Koma svo, ekki hætta þegar leikurinn stendur sem hæst.

kv,
BB

10:44 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger