mánudagur, febrúar 21, 2005

Gríðarleg vonbrigði... ég var EKKI valin...

Gríðarleg vonbrigði segi ég. Skil ekki hvernig þetta gat gerst og tel að ófagmannleg vinnubrögð hafi verið höfð við val á kynþokkafyllstu konu Hönnunar. Greinilegt að samsæri á sér stað innan fyrirtækisins. Á ekki til orð yfir slíkum vinnubrögðum.

4 Comments:

Blogger B said...

Það var leitt að heyra Gunnsa. En þú getur allavega huggað þig við það að sem sannur feministi þá er þér hvort sem er sama um kynþokka, fegurð og svona keppnir.

Þetta er hvort sem er bara vaðandi í einhverjum staðalímyndum sem hefur verið þröngvað upp á konur í gegnum tíðinna til þess að gera þær óöruggar.

Eins og feministinn Christina Augilera syngur "You are beautiful in every single way da da lala lala (man ekki textann)....no matter what they say".

12:51 f.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Huh!

8:33 f.h.  
Blogger B said...

Bara svona að stappa í þig stálinu sko.

En hver var svo valin? :)

1:04 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Tvær gellur sem geilsa af kynþokka. Ég ætla nú ekkert að vera að setja nöfnin þeirra hér - ekkert viss um að þær vilji það.
Ég er að jafna mig á þessu...hí hí

1:17 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger