mánudagur, janúar 17, 2005

Það búa ekki allir svo vel...

að eiga afmæli á STEINSTEYPUDAGINN. Ó nei en það hef ég gert. Árið 2001 var 16. febrúar hinn eini sanni STEINSTEYPUDAGUR - mér til heiðurs að sjálfsögðu!

3 Comments:

Blogger Gunnhildur said...

Og árið 2000 var hann 18. febrúar. Ég er nú bara orðin spennt yfir hvaða dagsetning verði fyrir valinu í ár. Stelpan er hættulega heit.

3:38 e.h.  
Blogger Thora said...

Guð hvað ég er fegin að eiga afmæli svona viku fyrir jól, þá er ekkert verið að hafa einverja steinsteipu daga, eða malbikunardaga eða rafmagnsdaga eða múrdaga eða hvað sem er, þá er bara svona hamingju dagar, mannréttindardagara og svona eithvað notalegt :)
ekkert massíft neitt, get átt minn afmælisdag í friði :)

12:37 f.h.  
Blogger bergie said...

Það er nákvæmlega það sem maður getur gert við afmælisdaga sem eru í kringum jólin, maður getur átt þá í friði og enginn er að bögga mann um að halda afmælisveislu eða bjóða sér í kaffi... maður fær bara að hafa sinn dag alveg í friði. hehe

9:24 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger