þriðjudagur, október 31, 2006

Impala antilopa. Uppahaldsdyrid mitt i skoginum.

6 Comments:

Blogger Thora said...

Mitt eru sebrahestar :)

3:57 e.h.  
Blogger Inga Hrund said...

Sástu einhverjar mörgæsir þegar þú varst við ströndina ? Það er einhver ein tegund þarna í S-Afríku sem mig langar að sjá ! Kíktu eftir henni fyrir mig
:)

1:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Inga Hrund:
Við ætlum að skoða þær :)
Sendum þér myndir og svona :)
Þær eru rétt utan við Cape Town.
Gunnhildur:
á ekkert að fara að skrifa meira ?
Er forvitin.
Hlakka til að sjá ykkur.
Knús Þóra

3:14 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Farðu nú að skrifa eitthvað meira kelling!

3:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja einmitt Inga Hrund thad er einmitt planid ad skoda morgaesirnar thegar Thora kemur til okkar a morgun...

Lukka og Thora eg fer svo sjaldan i tolvu thannig ad thad er erfitt ad blogga tolvulaus, og nuna erum vid ad versla jolagjafir...buin ad kaupa handa ther Lukka pukka... erum bara i sma pasu.
kv Gunnhildur

1:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

úú er það impala antílópa?

7:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger