sunnudagur, janúar 20, 2008
fimmtudagur, janúar 17, 2008
Fallegi maðurinn

fæddist 12. janúar sl. klukkan 16:58 á Landspítalanum eftir tveggja sólarhringa puð.
Hann var 4160 gr. að þyngd (tæpar 17 merkur) og 51 cm.
Vöðvastæltur og fagur eins og pabbinn en hávær eins og mamman:)
Við komum heim af spítalanum í gær (miðvikud.) þar sem ég missti mikið blóð og þurfti að fá ábót af því eins og hann af mjólkinni. Ég er samt öll að koma til og hann er eldsprækur og kátur og sefur á milli þess sem hann orgar á brjóstið sitt sem hann fær að sjálfsögðu.
Uppeldið verður geymt þangað til síðar.
Previous Posts
- Fréttir af úlfafjölskyldunni
- Úlfur Páll Pálsson með Björgúlfi afa sínum
- Fyrsta baðið
- Fallegi maðurinn
- Fallegustu menn í heimi
- Einu sinni voru Palli og Gunnhildur lítil
- Bullblogg fyrir Boga og aðra dygga lesendur
- Toppmodel
- 19. júní
- Eru dvergar ekki menn Gunnhildur?
Archives
- nóvember 2004
- desember 2004
- janúar 2005
- febrúar 2005
- mars 2005
- apríl 2005
- maí 2005
- júní 2005
- júlí 2005
- september 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- janúar 2006
- febrúar 2006
- mars 2006
- apríl 2006
- október 2006
- nóvember 2006
- desember 2006
- febrúar 2007
- mars 2007
- maí 2007
- júní 2007
- ágúst 2007
- desember 2007
- janúar 2008
- febrúar 2008