þriðjudagur, maí 08, 2007

Eru dvergar ekki menn Gunnhildur?

Vinkona mín sagði mér frá manni sem er víst eitthvað dvergslegur, stuttur og þannig. Hún sagði mér að hann segist vera "abject" sem þýðir "hvorki né" og listamenn sem finna sig ekki innan ákveðinnar stefnu kalla sig þetta.

Þá sagði ég: "Já svona hvorki dvergur né maður?"

Powered by Blogger