föstudagur, ágúst 31, 2007

Bullblogg fyrir Boga og aðra dygga lesendur

Mamma mín er svooooo þreytt að hún er að sofna fram á lyklaborðið. Búin að vera á einhverju útstáelsi alla vikuna og fór í Bongó í gær og borðaði yfir sig af heimsins bestu ostaköku.

Ég sparka samt í hana og segi henni að halda áfram að vinna fyrir mér, samt kann ég ekki að tala, hvað þá heldur skrifa. Ekki haldiði í alvörunni að það sé ég sem skrifa þetta?

kveðja
Rúimlega 20 vikna gamla ofurfósrið

Powered by Blogger