sunnudagur, janúar 20, 2008

Fyrsta baðið


fimmtudagur, janúar 17, 2008

Fallegi maðurinn


fæddist 12. janúar sl. klukkan 16:58 á Landspítalanum eftir tveggja sólarhringa puð.

Hann var 4160 gr. að þyngd (tæpar 17 merkur) og 51 cm.

Vöðvastæltur og fagur eins og pabbinn en hávær eins og mamman:)

Við komum heim af spítalanum í gær (miðvikud.) þar sem ég missti mikið blóð og þurfti að fá ábót af því eins og hann af mjólkinni. Ég er samt öll að koma til og hann er eldsprækur og kátur og sefur á milli þess sem hann orgar á brjóstið sitt sem hann fær að sjálfsögðu.

Uppeldið verður geymt þangað til síðar.

Fallegustu menn í heimi


Powered by Blogger