þriðjudagur, maí 10, 2005

Víha!

Haldiði að stelpan sé ekki búin að fá vinnu sem skálavörður í Landmannalaugum í sumar!?
Gott að þekkja stelpu sem þekkir mann:)

18 Comments:

Blogger Gunnhildur said...

Fyrri stelpan er sko ég, seinni stelpan er Þóra...

1:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ÍHA! Til hamingju:)

1:46 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Takk hí hí.

1:54 e.h.  
Blogger Thora said...

hehehe, jábbs, það er svona að þekkja mann ;)

2:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju gella! Þá veit maður hvert verður haldið í sumar.

2:37 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Jebb - hlakka til að sjá ykkur ÖLL í Landmannalaugum í sumar!

2:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá til hamingju, ég hef aldrei komið í Landmannalaugar en nú fer ég sko pottþétt þangað í sumar :)

3:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvenar byrjaru í Landmannalaugum? ég ætla sko pottþétt að gera mér ferð í Landamannalaugar. Hef einmitt aldrei komið þangað.

3:44 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Ég byrja líklega í byrjun júlí en það kemur í ljós á morgun, fer þá á fund... Allir í Landmannalaugar.

4:01 e.h.  
Blogger B said...

Til hamingju með djobbið. Get ímyndað mér að þetta sé betra en að hanga inni á skrifstofu og svara í símann eins og þú sást fram á.

5:36 f.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Aðeins betra!

9:17 f.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Jú mér sýnist það, enda ekki annað hægt þegar það verða svona svakalega skemmtilegir skálaverðir... tíhíhí
Á að koma á nýja mótorfáknum Þorgerður ofurtöffari?

11:05 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já Gunnhiludr.... innilega til hamingju! Eftir 5-6 ára drauma og langanir að fara í Landmannalaugar, en alltaf dottið eitthvað uppfyrir, en nú er loks ærin ástæða til að fara!
Gerða með hverjum ertu að fara? Eigum við ekki bara að skella okkur líka um miðjan júlí, eða kannski vill Gunnhildur dreifa komum okkar, þannig að hún fái oftar gesti.

12:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með vinnuna :o)

10:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hmmm... Hljómar ágætlega... langar líka mikið að labba laugaveginn - langar reyndar líka mikið að fara fimmvörðuháls! ég pæli í þessu!!! hvað er þetta aftur löng gönguferð???

1:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

eg er ósátt við bloggleysið!!!! Hvað er að gerast?

12:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já Gunnhildur - koma svo blogga, jú ken dú it!
Saknaði ykkar í gær - en það var samt ofsa gaman :)

11:37 f.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Komið blogg - :)
Já þetta var sorgarstund í gær.
En í samb. við Laugaveginn, humm hef ekki hugmynd, getur held ég tekið þrjá daga en líka bara einn.

11:46 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger