föstudagur, apríl 22, 2005

AAAA léttir

Ég sagði upp vinnunni minni áðan. Þær vinkonur mínar (og náttla systir) sem ég var búin að segja það áður en þetta er ritað sögðu allar: Til hamingju! Gæti bent til þess að hér sé um rétta ákvörðun að ræða.
Er mjög sátt við hana og þungu fargi af mér létt.
Hætt að vera bitri landfræðingurinn, ætla bara að vera duglegi landfræðingurinn og fá mér skárri vinnu. Eða amk vinnu þar sem ég þarf ekki alltaf að vera að bíða eftir að fá eitthvað að gera. Bara vinnu þar sem ég veit að hverju ég geng. Verð samt hérna þangað til annað kemur til mín.
Farin heim í mat til herra húsmóður
see ya

3 Comments:

Blogger Gunnhildur said...

Takk gott að vita að það:) Ég vona að það komi eitthvað gott út úr þessu.

12:42 e.h.  
Blogger dísella said...

Mér finnst þetta vera góð ákvörðun hjá þér Gunnhildur mín !!

4:04 e.h.  
Blogger bergie said...

Koddu á Akureyri ! Koddu á Akureyri !
Ég vil fá þig á Akureyri !

Meikar líka sens, landfræðingur á landsbyggðinni !
Sama hugmyndafræði og að flytja Bændasamtökin frá Reykjavík :-)

12:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger