föstudagur, apríl 01, 2005

Júróvision

Hérna er hægt að hlusta á öll vinningslögin síðan 1956. Geðveikt kúl, ég hlakka til júróvision, ég þoli ekki svona niðursnobb um að þetta sé hallærislegt. Hverjum er ekki sama? Við elskum þetta öll, viðurkennum það bara!!!

ps. Sorry hvað ég er alltaf léleg í þessum linkum... kann ekki að setja nafnið og láta urlið sjálft ekki sjást... tæknikonan ég

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég býð hér með í júróvísíon partý!!!! Ekki spurning ;-)

3:58 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Finnst samt glatað að allir syngji á ensku núna!

3:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Júróvísíon rúlar;)
Ekki sammála þér þó með að það sé glatað að allir syngji á ensku. Finnst það miklu betra. Þoli ekki að hlusta á lag og hafa ekki hugmynd hver sagan í textanum er.

2:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

YES, takk Gunnhildur, mér finnst Júóvisón algjörlega frábært koncept og sit hérna núna og hlusta á gömul lög, þökk sé þér :)

6:10 e.h.  
Blogger Gunnhildur said...

Júróvision rúlar, ég er ennþá að hlusta á gömul lög, ísl og útlensk, Birgitta eins og er. Hlakka til að koma í júrópartý Þórdís.

10:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home

Powered by Blogger