þriðjudagur, október 31, 2006

Impala antilopa. Uppahaldsdyrid mitt i skoginum.

Afrika paprika

Jaeja ef einhvern timann hefur verid astaeda til ad byrja ad blogga aftur tha er thad nu!

Nuna er stelpan stodd i hofudborg Mosambique, Maputo, a skrifstofu Iceida og hangi a netinu. Thad er oskop gott ad komast adeins a netid tho thad se heldur haegara en madur a ad venjast heima i alsnaegtunum a Islandi. I Afriku thydir ekki baun ad vera otholinmodur, herna er thad bidlundin sem skiptir ollu mali, alveg sama hvad thad er. Vid erum oft buin ad rekast a thad ad thad thydir ekkert ad aesa sig yfir hlutunum, their eru bara haegfara og vid skopum sjalfum okkur bara leidindi med thvi ad vera stressud.

En ad ferdasogunni i stuttri utgafu...

Komum til Johannesarborgar i Sudur-Afriku thann 18. okt sl. eftir ad hafa flogid i 9 tima fra Paris og thar adur fra Kaupmannahofn sem vid eyddum 3 dogum i adur. I Joborg gerdum vid ekkert annad en ad bida eftir naesta flugi, thordum eiginlega ekki ad fara neitt utaf flugvellinum thvi thessi borg er med eina mestu glaepatidni i heimi og okkur fannst alger otharfi ad lata drepa okkur svona fyrsta daginn. Vid flugum thvi beint til minni borgar sem heitir Nelspruit og er nalaegt landamaerunum ad Mosambik. Thar dvoldum vid i 3 naetur hja henni Soruh gestgjafa a Chez Vincents Lodge (en herna i sunnanverdri Afriku eru gistihus kollud Lodge). Vid leigdum okkur bil og keyrdum a helstu turistastadina eins og Gods Window sem var magnadur stadur, Sabie o.fl. og skodudum okkur um i baenum. Forum m.a. a marakost kvold a einhverjum veitingastad og fengum dasamlegan mat eldadan af Vincent eiganda gistiheimilisins sem vid vorum a.

Eftir Nelspruit forum vid i Kruger thjodgardinn sem er staersti thjodgardur heims eftir thvi sem eg best veit. Thar gistum vid i budum sem heita Berg en Dal, eda Fjoll og dalir a islensku. A leidinni thangad rakumst vid a filahjord og antilopur eda Impala sem eru i serstoku uppahaldi hja mer. Daginn eftir forum vid i safari a Poloinum okkar og saum FULLT af dyrum og sum hef eg ekki hugmynd um hvad heita a islensku, en thad voru alls konar antilopur (Kudu, Nyala og Waterbucks), flodhestar, vortusvin, nashyrningar, girafar, buffaloar, gnyr og alls konar fuglar. Skemmtilegast af ollu var tho ad sja hlebarda upp i tre ad leggja sig. Otrulega gaman tho thad hljomi ekki spennandi. Ferdafelagar okkar fra Iceida voru tho heppnari og sau hann vera ad kronglast med antilopu upp i tred seinna um daginn. Vid saum hins vegar engin ljon en liklega hofum vid oft keyrt framhja theim an thess ad taka eftir tvi. Thad er alveg otrulegt hvad thad er gaman ad vera tharna og skoda dyrin, madur verdur eins og spenntur krakki og thetta var miklu skemmtilegra en eg bjost vid. Maeli hiklaust med ferd i Kruger...

Fra Kruger forum vid til Maputo i Mosambik thar sem vid gistum hja Mortu Iceida konu. Hun var svo elskuleg ad bjoda okkur gistingu thvi Thora okkar thurfti ad fara heim. Vid eyddum tveimur dogum i ad skoda borgina og hafa thad gott en forum svo nordur til Inhambane a fimmtudaginn sidasta. Thad ferdalag var EKKI skemmtilegt svona medan a thvi stod, vid forum med rutu sem leit ver ut en elstu ruturnar hans Saemundar. Thad voru hord saeti og engin loftkaeling. Thetta tok 9 tima a misjofnum vegum en ad lokum komum vid a afanga stad. Thar tok a moti okkur madur fra bakpokaheimilinu sem vid aetludum ad gista a, hann henti toskunum okkar og okkur upp a pallinn a pick upnum sinum og keyrdi svo a ca 100 km hrada til Tofustrandarinnar sem vid eyddum naestu fjorum dogum i hita og sol. Thetta var allt hin agaetasta lifsreynsla tho vid vaerum utbitin, solbrunnin og fengjum adeins i magann, ad ogleymdri snorkl sjoferd thar sem hetjan eg do naestum ur sjoveiki og ekkert var snorklad, saum tho nokkra hofrunga hoppa vii...

Nuna erum vid aftur komin til Maputo, flugum hingad i gaer (sem er svo sem efni i adra sogu), akvadum ad sleppa rutuferd daudans tilbaka, og erum ad skipuleggja naestu skref. Planid er ad fara til Swazilands i naestu viku og dvelja thar i nokkra daga og fara svo til Cape Town adur en vid forum heim. En thad kemur i ljos, Palli er einmitt pirradur vid adra tolvu ad leita ad bilaleigubil a vidradanlegu vedri sem ma fara a a milli landa. Spurningin hvort thad takist.

Segi thetta gott i bili fra Afriku

Margar kvedjur

ykkar gunnspito

Powered by Blogger