föstudagur, mars 09, 2007

Jahá

Núna á að leggja Þróunarsamvinnustofnun Íslands niður.

Skiptar skoðanir um það. Sjá m.a. annars á ruv og mbl.is.

Bendi á skemmtilega yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneytinu í gær, þar sem kemur m.a. fram að þeim sem á annað borð hafa tölvupóst, og málið viðkemur, var send tilkynning um þetta.

gunnhildur@iceida.is fékk ekki tölvupóst um þetta sem og fæstir starfsmenn stofnunarinnar.

Ég veit það ekki, kannski kemur mér þetta ekkert við?

En ég er búin að lesa skýrsluna, tók mig tæpan klukkutíma!

Powered by Blogger